Arnór Bogason

Velkomin á heimasíðuna mína. Ég hef margra ára reynslu í að vinna fyrir vef og prent, bæði sem hönnuður og viðmótsforritari. Ég er með BA-gráðu í grafískri hönnun frá LHÍ og búinn með fullt af kúrsum í tölvunarfræði í HR. Kannski klára ég það einhverntíma en í dag er ég aðallega hönnuður hjá lítilli vefstofu sem heitir Vettvangur. Ég á ekki bíl en þú getur stundum séð mig niðrí bæ á rauða hjólinu mínu eða á leiðinni í söngskólann með strætó. Ég er líka í kór og hef gaman af áskoruninni sem felst í spunanámskeiðum.

Spjalla á Facebook | Senda mér tölvupóst | Ekki hringja