Avatar 2 í IMAX í kvöld. Er því miður kominn með hefð því ég hef bara einu sinni áður farið á svona IMAX 3D sýningu og þá mætti ég líka þegar myndin var byrjuð. Flott sjónrænt séð en sagan frekar einföld. Á erfitt með 3D myndir en náði að sættast við þetta enda mikið í það lagt.

Arnór Bogason @arnorb