Hef varið gamlársdeginum í mjög stórri verslanamiðstöð hérna í Fort Lauderdale þar sem fólk kemur með ferðatöskur til að bera varninginn á milli búða og út í bíl. Geri það næst. Endaði í Super Target sem er skemmtileg búð með öllu mögulegu, líka matvöru.

Arnór Bogason @arnorb