Er ekki á mála hjá þeim eða neitt – en ef þú ert eins og ég og finnst gott að fá þér Red Supreme eða aðra „signature“ drykki hjá Joe&TheJuice nokkrum sinnum í mánuði þá borgar sig að kaupa klippikort í appinu. Drykkurinn kostar þá 1000 kr í stað 1590.

Arnór Bogason @arnorb