Eftir nokkrar vikur án fuglaappsins í símanum ákvað ég að setja það upp aftur. Mér sýnist ýmislegt hafa horfið, til dæmis er „Latest“ tímalínuröðunin alveg farin og ég get ekki lengur séð hvaða client er notaður til tvítsins.

Arnór Bogason @arnorb