Vil ekki vera að gorta en í gær keypti ég notað píanó og sótti app á iPadinn. Ótrúlegt hvað er hægt að læra mikinn grunn á tveimur dögum. Ég hef vissulega lært tónfræði og eitthvað smá á önnur hljóðfæri en þetta kom mér á óvart.

Arnór Bogason @arnorb