Er að vinna í sjálfstraustinu. Þurfti í alvöru að manna mig upp í að fara inn á veitingastað og spyrja hvort það væri laust þótt það væri uppbókað á netinu. Það var laust og nú fæ ég vonandi góðan mat!

Arnór Bogason @arnorb