About

Arnór Bogason er fertugur grafískur vef- og skjáhönnuður. Hann er þekktur af góðu einu fyrir verk sín á hinum ýmsu sviðum hins skjálæga heims. Í dag ferðast hann um háloft þessara skjáheima í störfum sínum fyrir flugfélagið Icelandair. Hann tekur ekki við fyrirspurnum um ný verkefni.

Arnór Bogason @arnorb