Er á skemmtilegu bistrói í London að fá mér síðbúinn hádegismat. Það er samlokuseðill, tveir af réttunum eru pylsur í brauði. Maður á næsta borði skar pylsuna þvert og borðar svo helmingana hvorn um sig. Eins og samloku.

Arnór Bogason @arnorb